Fornöfn Fornöfn eru flokkur fallorða. En hvað einkennir fornöfn og af hverju notum við þau? Björgvin Ívar segir okkur allt um málið í þessum þætti.