Froskdýr Froskdýr eru ekki bara froskar heldur stór hópur dýra sem lifa flest við vatn. Gauti fræðir okkur um froskdýr í þessum þætti.