Skriðdýr Þekkir þú einhver skriðdýr? Skjaldbökur, krókódílar, eðlur og slöngur eru dæmi um skriðdýr. Flest skriðdýr lifa á landi en þó lifa mörg þeirra í sjó eða vatni. Gauti veit allt um málið.