Fuglar Fuglar eru falleg og skemmtileg dýr sem lifa í öllum heimsálfum. Flestir kunna þeir að fljúga, en þó ekki allir. Gauti segir okkur nánar frá fuglum og einkennum þeirra í þessum þætti.