Hvað er í matinn? Ýsa er það heillin. Já, ýsa er og hefur verið lang vinsælasti matfiskurinn á Íslandi. En hvernig fiskur er ýsa?
Lengd:
00:02:36
Tög:
ýsa, ýsa í ofni, ýsa með raspi, ýsa í raspi, sjór, fiskur, ísland, sjávarlíf, kennsla, fræðsla, hafið, Ýsa