Heimskort Kort eru snilld. Góð kort geta sagt meira en þúsund orð og veitt okkur miklar upplýsingar. Í þessum þætti skoðum lærum við allt um kort með Hjalta.