Loftslag og gróðurfar Til að skilja betur mismunandi lifnaðarhætti þarf að þekkja loftslag, gróðurfar og þær náttúruauðlindir sem fólk býr við. Hjalti segir okkur allt um málið í þessum þætti.