Efnahvörf Efnasambönd geta sundrast og ný efnasambönd geta orðið til. Þegar þetta gerst köllum við það efnabreytingar eða efnahvörf. Björgvin Ívar segir okkur meira um efnahvörf í þessum þætti.