Beinheilsa Þrátt fyrir að helsta hlutverk beina sé að halda líkamanum uppi að þá eru beinin líka geymsla fyrir kalk og önnur steinefni sem líkaminn þarf nauðsynlega á að halda. Í þessum þætti fræðir Páll Steinar okkur um beinheilsu.