Þróun frumgerðar Á þessu stigi er kominn tími til að þróa frumgerð. Frumgerð er fyrsta mynd vöru og gefur vísbendingu um notagildi hennar. Í þessum þætti fer Svava yfir það hvernig við gerum frumgerð og athugum hvort við getum svarað þörf viðskiptavina með lausninni okkar.