Lærum að skrifa Í þessum þætti fer Sigrún yfir rétta líkamsstöðu þegar við skrifum og hvernig gott er að halda á blýanti og æfa sig.