Næstu skref Í þessum síðasta þætti af Ungum frumkvöðlum fer Svava yfir það helsta sem farið hefur verið yfir í þáttaröðinni og hvetur unga frumkvöðla til að láta hugmyndir sínar verða að veruleika.