Markaðssetning og sala Í þessum þætti fer Svava yfir mjög mikilvægan þátt í viðskiptum; markaðssetningu og sölu. Það er eitt að hanna vöru og svo annað að koma henni á markaðinn og selja.