Þarmarnir og orka líkamans - Guðrún Bergman Guðrún hefur kallað þarmana „umferðarmiðstöð líkamans“, vegna þess að í þörmunum fer öll úrvinnsla á fæðunni sem við neytum fram. Þaðan er næringarefnunum síðan dreift til annarra hluta líkamans. Aðstæður í þörmunum og ástand þeirra ræður því miklu um upptöku okkar á þeim næringarefnum sem við tökum