Frumöfl manns og náttúru - Kolbrún Björnsdóttir Jörð, vatn, eldur og loft eru frumöflin sem náttúran og maðurinn eru byggð á. En hvernig spila þessi frumöfl saman? Hvernig er hægt að halda þeim í jafnvægi. Og Hvernig hefur náttúran áhrif á frumöflin í okkur? Kolbrún mun skoða áhrif frumaflanna á andlega og líkamlega heilsu og hvað við þurfum að g