Hvað gerðu víkingar sér til gamans? Á landnámstímum stunduðu menn ýmsar íþróttir og höfðu ýmis áhugamál. En var það allt sem víkingar gerðu í frítímanum sínum?