Ólíkir styrkleikar Styrkleikar fólks eru ólíkir og fjölbreyttir. Sumir eru forvitnir á meðan aðrir eru fyndnir. Sumir eru góðir í íþróttum á meðan aðrir eru skapandi.