Úttaugakerfið Hvað gerist þegar við sendum boð frá heilanum um að kreppa hnefann? Í þessum þætti segir Elín Edda okkur allt um taugakerfið.