Meltingarkerfið Vissuð þið að það sem er inni í meltingarveginum er í rauninni ekki inni í líkamanum okkar? Hvað framleiðum mikið af munnvatni á dag og til hvers er það eiginlega? Af hverju erum við með botnlanga og er allt í lagi að taka hann? Elín Edda segir okkur allt um málið.