Úr Haga í Maga - Mjólkurbú flóamanna Í þessum þætti spjallar Ingvi Hrafn Jónsson við Guðmund Geir Gunnarsson mjólkurbússtjóra flóamanna og upphaf og sögu hússins sem reist var 1929.