Úr Haga í Maga - Búðardalur Í þessum þætti heimsækir Ingvi Hrafn Jónsson Búðardal þar sem hann hittir fyrir Lúðvík Hermannsson mjólkurbússtjóra MS í Búðardal.