Mirgorod, í leit að vatnssopa Á meðal viðmælenda eru flóttamenn frá átaksvæðunum í Donetsk í Úkraínu, listamenn og borgarstjórinn sem rekur gæði vatnsins í borginni sinni og hvaða þýðingu það hefur til að láta hlutina ganga. Áhorfendur rekast líka á hóp fólks undirbúa útihátíð inni í skóg og reka nefið inn í leikhús. Einstök sýn