Taco á ýmsa vegu Í þessum þætti galdrar Ástþór fram dýrindis taco þar á meðal vegan taco með sætum kartöflum og sveppum, nauta taco og rækju taco ásamt quesadillas. Sjón er sögu ríkari.