Leikritið Stóru börnin Í verkinu er skyggnst inn í hulinn heim infantílista, fólks sem þráir að haga sér og láta annast sig sem börn, en líkt og með önnur blæti (fetish) hefur þessi veruleiki almennt legið í þagnargildi.