Guðrún Svava - Creative Flow Tíminn er hentugur fyrir þá sem vilja kynnast vinyasa flæði eða sólarhyllingum. Kennarinn leiðir nemendur í gegnum æfingarnar, skref fyrir skref, í heitum sal.