Sandra Dögg - Hot beat Hot beat jóga er byggt á Absolute jógaseríunni sem kennd er við Absolute Yoga Academy, einn stærsta og virtasta jógakennaraskóla heims. Þaðan hafa útskrifast rúmlega tvö þúsund jógakennarar sem kenna í ríflega fimmtíu löndum.