Sólveig - Soul Jóga Í tímunum er ýmist farið í kyrrstöðu jógaæfingar í anda Absolute sem leiða inn í krefjandi flæði með áherslu á efri hluta líkamans. Tíminn hefst á öndunaræfingum eða hugleiðslu og lýkur með tónheilun og töfrum með hinum ýmsu hljóðfærum úr safni Sólveigar.