Ufsagrýlur Leikritið er allegóría um íslenska efnahagshrunið og rækilega staðsett í samtímanum með beinum og óbeinum vísunum í atburði, staði og einstaklinga. Eins og gjarnan í verkum Sjóns eru nöfn persóna orðaleikir.