Samwise og Thorkell Máni spila á Tattoo stofu Samwise b2b Thorkell Máni eru hér staddir á White Hill Tattoo stofunni, þar sem þeir fleygja dúndrandi technoi fyrir gesti sem eru í húðflúrstólum.