Tannín Teitur Riddermann framreiðslumaður leiðir hér áhorfendur í allan sannleikann um veigar í föstu og fljótandi formi. Í þessum þætti fjallar hann um tannín eða sútansýru.