Handhægar axlaæfingar með vírum og lóðum Í þessum þætti fer Ólöf yfir handhægar æfingar þegar kemur að öxlum hvort sem er með vírum eða lóðum og lóðaplötum.