Undirbúningur að Miss Universe Iceland 2021 Í þessum þætti fylgjumst við með þátttakendum Miss Universe Iceland frá því þær hófu æfingar í byrjun sumars en keppnin fór fram í Gamla bíói þann 24. október síðastliðinn.