Kýrin sem kunni ekki að baula Hvernig er nú komið fyrir grey dýrunum á sveitabænum, þegar beljan getur ekki baulað og kettlingurinn Þór fæst ekki til þess að mjálma? Hvað svo þegar beljan hneggjar og kisan geltir? Eiga dýrin að gera það sem aðrir ætlast til af þeim eða bara vera þau sjálf?