Karamellukornflexbitar Berglindar Í þessum hátíðarþætti útbýr Berglind eina af allra vinsælustu uppskriftum síðunnar Gulur, rauður, grænn og salt, karamellukornflexbita.