Uppkast býður þér 7 daga fría áskrift

Uppkast er íslensk streymisveita með fjölbreyttu efni þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Hægt er að horfa á Uppkast bæði hér á vefnum, en líka í smáforritum í símum, spjaldtölvum og sjónvarpi sem keyra á Android eða Apple (iOS) stýrikerfum.

Á áskriftarveitunni má finna hundruði titla í ýmsum flokkum og í hverri viku bætist við nýtt efni inn á áskriftarveituna. Meðal efnis eru t.d. fjölbreytt barnaefni, matreiðsluþættir, umfjöllun um íþróttir, heilsu og margt fleira.

Skoðaðu úrvalið