Jólin eru hátíð ljóss og friðar, en líka samverustunda og upplifana.
Þann 26.desember ætla Páll Rósinkranz og Ágústa Eva að halda jólatónleika í beinu streymi.
Hljómsveitina skipa:
Kjartan Valdemarsson - píanó og harmonikka
Pétur Valgarð Pétursson - gítar
Phil Doyle - saxafónar
Birgir Steinn Theódorsson - kontrabassi
Einar Scheving – trommur
Hljóðupptaka: Jón Þorleifur SteinÞórsson (Skuggi)
Útsetning og hljóðblöndun: Þórir Úlfarsson
Leiðbeiningar:
- Sértu ekki nú þegar með aðgang inni á Uppkast, skaltu stofna aðgang hérna.
- Að því loknu getur þú horft á tónleikana hérna.
- Þann 26. desember kl 20:00 verður þeim streymt beint. Ef þú nærð ekki að horfa á þá á þeim tíma, geturðu horft á þá þegar þér hentar.
Tónleikarnir verða sýndir á uppkast.is, AppleTV og spjaldtölvum og símum sem keyra á Android og iOS stýrikerfum.