Að skrifa sögu er ógeðslega erfitt! Eða hvað?
Duration : 6m Maturity Level : all
Orðatiltæki og málshættir er dæmi um kjarnyrt mál. Þeir segja oft mikið í fáum orðum. Í þessum þætti fer Hjalti yfir kjarnyrt mál á kjarnyrtan hátt.
Duration : 4m Maturity Level : all
Skiptir máli hvaða orð við veljum þegar við tölum? Hafa sum orð meiri áhrif en önnur? Í þessum þætti fjallar Hjalti um gildishlaðið mál.
Hvað er lestur? Er það lestur að líta til himins og velta fyrir sér líkum á rigningu? Í þessu þætti fjallar Hjalti um alls konar lestur.
Duration : 3m Maturity Level : all