}
Í þessum þætti fjallar Elva Ágústsdóttir um sjálfsmynd. Hvað er sjálfsmynd eiginlega og hvernig hefur hún áhrif á líf okkar?
Duration : 5m Maturity Level : all
Veistu hvað þægindahringur er? Í þessum þætti segir Elva okkur allt um þægindahringinn og hvernig við getum aukið sjálfstraustið okkar með því að stíga út fyrir hann.
Duration : 4m Maturity Level : all
Styrkleikar fólks eru ólíkir og fjölbreyttir. Sumir eru forvitnir á meðan aðrir eru fyndnir. Sumir eru góðir í íþróttum á meðan aðrir eru skapandi. Það getur verið gott að þekkja mismunandi styrkleika og ekki síst að þekkja sína eigin styrkleika. Elva segir okkur allt um styrkleika í þessum þætti.