Lalli og dýrið Í þessum þáttum kynnir Lalli okkur fyrir fjölbreyttum dýrategundum á sinni einstaka hátt. En verkefnið er ekki einfalt og þarf hann oft að takast á við flókin verkefni til þess að komast að heimkynnum dýranna.