Vertu þú Í þessum þáttum fjallar andlegi einkaþjálfarinn Rakel um andlega heilsu. Hún fjallar um öndun, núvitund, hugleiðslu og gefur góð ráð um það hvernig hægt sé að huga að andlegu heilsunni.