Stöðutakan Stöðutakan er vikulegur spjallþáttur um viðskipti og efnahagsmál sem er sýndur í opinni dagskrá í umsjón Þórðar Gunnarssonar. Þórður Gunnarsson er hagfræðingur sem hefur starfað innanlands sem erlendis, ýmist á fjármála- markaði eða við fjölmiðla. Þórður mun fá til sín stjórnendur úr viðskiptalífinu til að fara yfir helstu málin í viðskipta og efnahagsmálum.