Heilsudrykkir Dísu Dungal Dísa Dungal leggur mikið upp úr hollu fæði en hún er grænmetisæta og hefur í gegnum tíðina verið ötull talsmaður grænmetisfæðis. Í þessarri þáttaröð kynnir Dísa fyrir áhorfendum ýmiskonar hollustudrykki, meðal annars túrmerik latte og ljúffengt lækningate búið til úr sveppum.