Allt er efni, efni er allt Hefur þú einhvern tíma horft á eld loga í eldstæði, fundið hitann og séð hvernig eldiviðurinn tekur breytingum? Hefur þú pælt í því hvað er að gerast þegar eldur logar, þegar viðurinn brennur, hverfur og skilur eftir sig ösku? Í þessari þáttaröð fer Björgvin Ívar með okkur um heima efnafræðinnar.