K3 á flakki um heiminn Fjallhressir teiknimyndaþættir þar sem krökkum á öllum aldri er boðið með í tónleikaferð um víða veröld með þeim Kötu, Kylie og Kim sem saman nefna sig K3. Þær eru æskuvinkonur sem fyrir utan sönginn og að koma fram á tónleikum slá aldrei hendinni á móti öðrum ævintýrunum.