Líkaminn Mannslíkaminn er magnað fyrirbæri. En hvernig virkar hann? Í þessari þáttaröð segir Elín Edda Sigurðardóttir okkur allt um undur mannslíkamans.