Myndbönd um lönd Landafræði getur kennt okkur margt um umhverfið sem við búum í og hjálpað okkur að skilja hvernig við höfum áhrif á umhverfið okkar. Í þessari þáttaröð fer Hjalti Halldórsson yfir landafræði á skemmtilegan hátt.