Víkingaöldin Hvað er víkingur og hvernig var lífið á víkingaöld? Í þessari þáttaröð fer Stefán Andri Gunnarsson með okkur í ferðalag um heim víkinganna.