Frumkvöðlar framtíðar Hvað er nýsköpun? Hvað er frumkvöðull? Hvernig fær maður hugmyndir? Hvernig þróar maður og mótar hugmyndir og umbreytir í söluvöru? Hvað er viðskiptaáætlun? Hvað er markhópur? Í þessari þáttaröð segir Svava Bjök Ólafsdóttir okkur allt um frumkvöðla og nýsköpun.