Þú ert áhrifavaldur Vissir þú að þú ert áhrifavaldur? Um leið og þú komst í heiminn hafðir þú áhrif á umhverfið þitt. Í þessari þáttaröð fer Hjalti Halldórsson yfir mismunandi hlutverk okkar í samfélaginu og hvernig fjölskyldan og samfélagið mótar okkur.