Lifum Betur Hér má sjá tuttugu frábæra fyrirlestra um heilsu og umhverfismál þar sem fræðsla, innblástur og skemmtun er í fyrirrúmi. Bætum andlega og líkamlega heilsu en ekki síst, bætum umhverfið og lifum betur.